-
-
1,107 m
669 m
0
4.0
7.9
15.82 km

浏览次数: 136次 , 下载次数: 12次

邻近 Kirkjubæjarklaustur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Mögnuð ferð í einstöku landslagi óhefðbundnar slóðir kringum Fagralón á Fögrufjöll út frá göngu á Sveinstind við Langasjó. Stórbrotið landslag og einstakt að fara þessa leið, getum ekki annað en mælt með henni fyrir þá sem ekki ná að fara alveg hringleiðina kringum Langasjó, líklega rjóminn af landslaginu þarna ?

Ferðasaga í heild hér:
http://www.fjallgongur.is/tindur110_sveinst_fogrufj_langasjo_060914.htm

评论

    You can or this trail